fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Kraftaverkamaðurinn Nils Folmer

Gunnar Bender
Föstudaginn 11. september 2020 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar laxveiðin er að detta niður á þessum tíma, jú hængarnir eru víða úrillir, fer hressi Daninn Nils Folmer og veiðir hvern stórfiskinn á fætur öðrum í veiðiánum.

Og hann fær fiska í laxveiðiám sem hafa verið að gefa lítið af fiski eins og Laxá í Aðaldal og Vatnsdalsá. Auðvitað er þetta bara kraftaverk.

Í gærmorgun veiddist fyrsti laxinn 103 sentimetra laxinn  í Vatnsdalsá og hver annar en Nils Folmer Jörgensen veiddi hrygnu  í Kötlustaðahyl. Fyrr í túrnum veiddi hann 97 sentimetra fisk. Þegar svo sem ekkert að gera á svæðinu, kemur Nils og veiðir hvern stórfiskinn á fætur öðrum.

Skömmu áður landaði Nils á Nesi í Laxá í Aðaldal 102 sentimetra lax og þar hefur minna en ekkert verið að gerast. Það stöðvar hins vegar ekkert þegar veðin er annars vegar. Nils, hann veiðir stóru laxana. Viku eftir viku.  Og hann er er ekki hættur.

Nils Formel virðist hafa sérstakt lag að setja í þessa stóru laxa. Hann er auðvitað bara  stórlaxakvíslari landsins. Það fer ekki á milli mála, hann kann að tala við þá með sínum vopnum.

 

Mynd. Níls Folmer Jorgensen  með 102 sentimetra lax úr Laxá í Aðaldal fyrir skömmu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar