fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026

Bleikjan seinna á ferðinni en í fyrra

Gunnar Bender
Mánudaginn 10. ágúst 2020 23:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bleikjan seinna á ferðinni en í fyrra

,,Við fengum 19 bleikjur og einn urriða, veiddum ekki mjög mikið,  en þetta var fínt,“ sagði Ásgeir Ólafsson sem var fyrir fáum dögum í Hrollleifsdalsá í Skagafirði og veiðin gekk ágætlega. En í veiðiá eins og Efri-Flókadalsá  nokkuð utar á svæðinu er bleikjan miklu seinna á ferðinni en fyrir ári síðan vegna snjóalaga. Áin var köld langt frameftir sumri en  en allt stendur þetta til bóta og bleikjan er mætt fyrir alvöru en sein á ferðinni eins og áður sagði.
,,Þetta er hörkulabb uppá dal í Hrollleifsdalsá en það var eitthvað af fiski þar. Það eru 103 bleikjur skráðar í bókina og gott á þessum tíma, líka eitthvað af urriða. Sjóbleikjan er alltaf í fyrsta sæti hjá mér,“ sagði Ásgeir ennfremur.
Já, bleikjan er farin að gefa sig í Efri Flókadalsá og góð veiði var um síðustu helgi, flottar bleikjur sem veiðast um alla ána. Og fluga gefur vel þessa dagana þar.
Mynd. Bleikja komin á land í Hrollleifsdalsá og er vel fagnað. Mynd Ásgeir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Whippet hundur bjargaðist á ótrúlegan hátt úr bruna í Noregi – Íslenskur dýralæknir kom að meðferðinni

Whippet hundur bjargaðist á ótrúlegan hátt úr bruna í Noregi – Íslenskur dýralæknir kom að meðferðinni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin