fbpx
Laugardagur 27.desember 2025

Bleikjan seinna á ferðinni en í fyrra

Gunnar Bender
Mánudaginn 10. ágúst 2020 23:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bleikjan seinna á ferðinni en í fyrra

,,Við fengum 19 bleikjur og einn urriða, veiddum ekki mjög mikið,  en þetta var fínt,“ sagði Ásgeir Ólafsson sem var fyrir fáum dögum í Hrollleifsdalsá í Skagafirði og veiðin gekk ágætlega. En í veiðiá eins og Efri-Flókadalsá  nokkuð utar á svæðinu er bleikjan miklu seinna á ferðinni en fyrir ári síðan vegna snjóalaga. Áin var köld langt frameftir sumri en  en allt stendur þetta til bóta og bleikjan er mætt fyrir alvöru en sein á ferðinni eins og áður sagði.
,,Þetta er hörkulabb uppá dal í Hrollleifsdalsá en það var eitthvað af fiski þar. Það eru 103 bleikjur skráðar í bókina og gott á þessum tíma, líka eitthvað af urriða. Sjóbleikjan er alltaf í fyrsta sæti hjá mér,“ sagði Ásgeir ennfremur.
Já, bleikjan er farin að gefa sig í Efri Flókadalsá og góð veiði var um síðustu helgi, flottar bleikjur sem veiðast um alla ána. Og fluga gefur vel þessa dagana þar.
Mynd. Bleikja komin á land í Hrollleifsdalsá og er vel fagnað. Mynd Ásgeir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin

Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabregas vorkennir Alonso

Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“