fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Yfir 500 laxar í Urriðafossi

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem eitthvað hafi komið af laxi í jónsmessustrauminn en alls ekki eins mikið og menn áttu von á. Í nokkrum laxveiðiám er lítið að ganga af fiski ennþá.

,,Það var stór torfa á Breiðunni í Elliðaánum, flottir laxar, þetta var svo lítið magn,,“ sagði veiðimaður sem kíkti og átti veiðidag tveimur dögum seinna. Hann fékk allavega lax.

Urriðafoss er kominn með mestu veiðina eða 515 laxar. Síðan kemur Norðurá í Borgarfirði með 312 laxa.

,,Veiðin gengur vel hjá okkur og lax að koma mikið í þennan straum. Það er bara góður gangur hérna,“ sagði Einar Sigfússon um veiðina í Norðurá.

Eystri Rangá hefur gefið 163  laxa sem er flott veiði og Þverá er komin vel yfir 200 laxa. Haffjarðará er kominn með 140 laxa sem er mjög góð veiði.

 

Mynd: Hákon Már Örvarsson, matreiðslumaður, með lax úr Norðurá sem hefur gefið 312 laxa til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Kessler tvíburarnir ákváðu að deyja – Óaðskiljanlegar frá upphafi til enda

Kessler tvíburarnir ákváðu að deyja – Óaðskiljanlegar frá upphafi til enda
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt