fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Þverá og Kjarrá byrjaðar að gefa

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 9. júní 2020 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er allt annað en fyrir ári. Núna er vatn og lax að koma á hverju flóði,“ sagði veiðimaður sem renndi fyrir fisk í Þverá. Vatnsstaðan er allt önnur en fyrir ári síðan þegar ekkert rigndi í maí og júní.

Þverá gaf 12 laxa í opnun og þrír sluppu af. Kjarrá opnaði  í fyrradag  og komu 12 laxar á land fyrsta daginn.

Laxinn er á fleygiferð þessa dagana. Vatn er mikið í ánum og hann lýtur hvorki til hægri né vinstri og æðir áfram. Í Norðurá er hann kominn upp með öllu og í Berghyl voru nokkrir laxa fyrir fáum dögum en tóku lítið.

Mynd. Aðalsteinn Pétursson 88 sentimetra lax  úr opnun Þverár í Guðnabakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður