fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Fyrsti laxinn kominn á land í Hallá

Gunnar Bender
Laugardaginn 27. júní 2020 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum búnir að sjá  laxa fyrir fyrir nokkru síðan í Kjalarlandsfossinum, allavega 5 laxa, og svo fórum við reyna og einn þeirra tók fljótlega,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson sem veiddi fyrsta laxinn í ánni á þessu sumri.
,,Fyrsti kom í fossinum á Silver oranges númer 4. Þetta var gaman og mér sýnist axinn sé snemma á ferðinni í á. Ég held og hef það svona á tilfinningunni að þetta verði gott sumar hjá okkur í Hallá. Það er bara veitt á flugu og öllum fiski sleppt. Stefnan hjá okkur félögunum er að koma ánni upp aftur,“ sagði Skúli ennfremur.
Mynd. Skúli Húnn Hilmarsson með fyrsta laxinn úr Hallá  en eins og sést eru ennþá skalfar við ána.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“