fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Himbrimi með flotholt fast í sér

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 18. júní 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir nokkrum dögum tóku veiðimenn sem voru við veiðar í Helluvatni að Himbrimi hefur verið einhvern tíma með flotholt fast á bakinu á sér og jafnvel línu flækta um sig. Einhver hefur fest í honum eða hann flækt sig í  þessu drasli.

,,Hann er búinn að vera með þetta í nokkra daga, var að veiða um daginn og þá var hann þarna með dótið.  Í dag var hann ennþá með flotholtið á bakinu á sama stað,, sagði veiðimaður sem sá hann fyrstur með þetta drasl í sér.

Himbriminn var við vatnið í dag og var á fleygiferð, svo þetta virðist alls ekki há honum allavega ekki ennþá. En einhvern veginn þarf að ná þessu af fuglinum sem fyrst svo hann drepist ekki. Reyna að að fanga hann sem fyrst og ná að losna við flotholtið og línu.

 

Mynd. Himbriminn með flotholtið á bakinu í gær. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenskur sérfræðingur hefur efasemdir um sönnunargögn í einu alræmdasta fjöldamorðingjamáli Bretlands

Íslenskur sérfræðingur hefur efasemdir um sönnunargögn í einu alræmdasta fjöldamorðingjamáli Bretlands
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi ummæli Fox-fréttamanns um heimilislaust fólk – „Drepum þau bara“

Sláandi ummæli Fox-fréttamanns um heimilislaust fólk – „Drepum þau bara“