fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Ágæt silungsveiði í Vatnsdalsá

Gunnar Bender
Sunnudaginn 14. júní 2020 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr  silungsveiði í Vatnsdalsá og veiðin gekk vel en  ég veiddi sjö  urriða og einn sjóbirting,“ sagði  Sævar Sverrisson er við heyrum í honum nýkomnum af veiðislóðum í Húnvatnssýslu. Veiðin hefur verið ágæt þarna um slóðir.

,,Stærstu fiskarnir sem við veiddum voru fimm til átta punda, flottir fiskar. Það er alltaf gaman að veiða þarna en fiskurinn á myndinni veiddist í Steinanesi, góður  sjóbirtingur,“  sagði Sævar ennfremur.
Það styttist í að laxveiðin byrji í Vatnsdalsánni en þar byrjar veiðin 20 júní og fleiri ár eru að opna á þessum slóðum á svipuðum tíma.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki 

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki 
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur