fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Ágæt silungsveiði í Vatnsdalsá

Gunnar Bender
Sunnudaginn 14. júní 2020 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr  silungsveiði í Vatnsdalsá og veiðin gekk vel en  ég veiddi sjö  urriða og einn sjóbirting,“ sagði  Sævar Sverrisson er við heyrum í honum nýkomnum af veiðislóðum í Húnvatnssýslu. Veiðin hefur verið ágæt þarna um slóðir.

,,Stærstu fiskarnir sem við veiddum voru fimm til átta punda, flottir fiskar. Það er alltaf gaman að veiða þarna en fiskurinn á myndinni veiddist í Steinanesi, góður  sjóbirtingur,“  sagði Sævar ennfremur.
Það styttist í að laxveiðin byrji í Vatnsdalsánni en þar byrjar veiðin 20 júní og fleiri ár eru að opna á þessum slóðum á svipuðum tíma.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Jólagleðin hafin á skautasvellinu við Ingólfstorg

Jólagleðin hafin á skautasvellinu við Ingólfstorg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Algengt krydd gæti bætt þunglyndi og kynlíf

Algengt krydd gæti bætt þunglyndi og kynlíf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason