Mánudagur 30.mars 2020

Sterkur stofn í Staðará á Snæfellsnesi

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 17. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðará er falleg þriggja stanga á á Snæfellsnesi sem hefur lengi verið falin perla en Staðará geymir sterkan sjóbirtings stofn og líka eitthvað af lax. Staðará var eitt sinn þekkt sem sjóbleikju á en nú er sjóbirtingurinn ráðandi en hægt er að gera góða sjóbleikju veiði á vorin.

Veiðin er frá 1. apríl til 30. september. Gott getur verið að færa sig ofar í ánni þegar líður á september og hafa veiðimenn verið að ná í fína laxa þar.

,,Við hjá Staðará höfum ákveðið að leyfa aðeins flugu og leyfa einn fisk á stöng á dag en skal sleppa fiskum sem eru 60 sentimetrar og yfir,“ segir Magnús Anton Magnússon er við spurðum ána.

,,Mínar uppáhalds flugur eru meðal annars klassískar sjóbirtingsflugur t.d Black ghost. En það getur verið hrikalega gaman að setja litla hitch túbu undir þegar sjóbirtingurinn er að ganga,“ segir Magnús sem hefur veitt þá nokkra í Staðará á Snæfellsnesi og víða á svæðinu.

 

Mynd. Magnús Anton Magnússon með flottan sjóbirting úr Staðará á Snæfellsnesi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að færa sig til að eiga möguleika á EM

Þarf að færa sig til að eiga möguleika á EM
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Föst í óttafangelsi

Föst í óttafangelsi
Fyrir 16 klukkutímum

Hegðun hálfvitanna

Hegðun hálfvitanna
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Jesús, djöfullinn og Björn – Mikil leynd hvílir yfir kvikmyndinni

Jesús, djöfullinn og Björn – Mikil leynd hvílir yfir kvikmyndinni
433
Fyrir 19 klukkutímum

Býst við að Chelsea muni breyta til – Verður hann seldur?

Býst við að Chelsea muni breyta til – Verður hann seldur?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Bragi mætti undir fölsku flaggi á árshátíð

Bragi mætti undir fölsku flaggi á árshátíð
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Katrín segir samtökin fara offari gegn Áslaugu Örnu því hún vill netverslun með áfengi: „Ógeð að fylgast með Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum“

Katrín segir samtökin fara offari gegn Áslaugu Örnu því hún vill netverslun með áfengi: „Ógeð að fylgast með Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum“