fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Sterkur stofn í Staðará á Snæfellsnesi

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 17. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðará er falleg þriggja stanga á á Snæfellsnesi sem hefur lengi verið falin perla en Staðará geymir sterkan sjóbirtings stofn og líka eitthvað af lax. Staðará var eitt sinn þekkt sem sjóbleikju á en nú er sjóbirtingurinn ráðandi en hægt er að gera góða sjóbleikju veiði á vorin.

Veiðin er frá 1. apríl til 30. september. Gott getur verið að færa sig ofar í ánni þegar líður á september og hafa veiðimenn verið að ná í fína laxa þar.

,,Við hjá Staðará höfum ákveðið að leyfa aðeins flugu og leyfa einn fisk á stöng á dag en skal sleppa fiskum sem eru 60 sentimetrar og yfir,“ segir Magnús Anton Magnússon er við spurðum ána.

,,Mínar uppáhalds flugur eru meðal annars klassískar sjóbirtingsflugur t.d Black ghost. En það getur verið hrikalega gaman að setja litla hitch túbu undir þegar sjóbirtingurinn er að ganga,“ segir Magnús sem hefur veitt þá nokkra í Staðará á Snæfellsnesi og víða á svæðinu.

 

Mynd. Magnús Anton Magnússon með flottan sjóbirting úr Staðará á Snæfellsnesi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar