fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Menn voru að veiða svona rétt í jólamatinn

Gunnar Bender
Mánudaginn 2. nóvember 2020 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég fékk  nokkrar, þetta var bara fínt,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson er við heyrðum í honum en margir hafa farið til rjúpna fyrstu dagana sem mátti veiða, En veiðimenn sem við ræddum við voru sammála um að hóflega væri veitt og útiveran er góð.
,,Ég fór vestur og fengum fjóra fugla, þetta er bara gott,“ sagði veiðimaður í spjalli við Veðipressuna. ,,Ég heyrði aðeins í veiðimönnum og það virtist ekki mikið um fugl.
 Veiðimenn eru að veiða bara hóflega, rétt í jólamatinn.
Annar veiðimaður sem við hittum sagði að þetta væri gott. Hann ætlaði bara að láta þetta duga þetta tímabilið. Maður borðar bara eitthvað annað þessi jólin.
Stofnstærð rjúpu er ekki hátt núna eða 25 þúsund fuglar Hófleg veiði á við á þessum tímum núna.
Mynd: Ingólfur Kolbeinsson með nokkrar rjúpur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Íbúi í miðbænum segir Reykjavíkurborg hafa sig fyrir rangri sök

Íbúi í miðbænum segir Reykjavíkurborg hafa sig fyrir rangri sök
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi