fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Miklar rigningar næstu daga gætu hleypt lífi í veiðina

Gunnar Bender
Föstudaginn 17. júlí 2020 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin í mörgum ám hefur verið ágæt en ekki í öllum eins og gengur og gerist. Fiskurinn er sum staðar tregur og tekur bara illa,“ sagði veiðimaður sem var að koma úr Borgarfirði með einn lax í skottinu. En mikið hefur verið rætt um hvað laxinn er tregur að taka.

,,Sumar veiðiár er góðar en minna af fiski í öðrum. Það er staðan núna en hann spáir mikilli úrkomu og við skulum sjá hvað gerist á allra næstu dögum,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.

Eystri Rangá hefur gefið yfir 1600 laxa fram að þessu og trónir í efsta sætinu. Urriðafoss í Þjórsá er með 640 laxa, svo Ytri Rangá með 600 laxa, Norðurá í Borgarfirði að komast í 500 laxa og síðan Miðfjarðará með 340 laxa. Svo fátt eitt sé tínt til af veiðiám landsins.

Veiði á stórum hluta Norðurlands er bara róleg og ekkert flóknara en það. En allt getur nú batnað á nokkrum dögum, það er allavega að fara að rigna mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Tók eftir alvarlegum mistökum í Home Alone – Atriði sem ganga ekki upp

Tók eftir alvarlegum mistökum í Home Alone – Atriði sem ganga ekki upp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
Pressan
Í gær

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914