fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Risafiskur á bryggjunni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar og bara lottóvinningur,“ sagði Atli Valur Arason  í samtali við Veiðipressuna. Atli Valur veiddi bolta sjóbirting á bryggjunni á Svalbarðseyri í gær og fiskurinn var enginn smá smiði.

,,Fiskurinn var 14 pund og svaka feitur. Það er geggjað að veiða þarna á bryggjunni. Rétt áður hafði ég misst risa ufsa en hann tók spúninn langt úti. Þetta var barátta i svona 30 mínútur við þennan stóra sjóbirting en hann tók svo sannarlega í. Hef veitt þarna í mörg ár en auðvitað var þetta bara heppni, Næstu daga fer ég í Eyjafarðará og Hörgá, það verður gaman,“ sagði Atli Valur skömmu eftir að hann landaði stóra fisknum.

 

Mynd. Atli Valur Arason með 14 punda urriðann sem hann veiddi á bryggjunni á Svalbarðseyri í gær. Mynd Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

FÍF boðar til yfirvinnubanns

FÍF boðar til yfirvinnubanns
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Reknir úr snorklferð fyrir „ófullnægjandi sundkunnáttu“

Reknir úr snorklferð fyrir „ófullnægjandi sundkunnáttu“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Röng beygja hrinti af stað einni stærstu leitar- og björgunaraðgerð sögunnar

Röng beygja hrinti af stað einni stærstu leitar- og björgunaraðgerð sögunnar