fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Flott veiðiá og fiskurinn að koma

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin er að byrja hjá okkur í Efri Haukadalsá og fyrstu fiskarnir veiddum um helgina,“ sagði Ásgeir Ásmundsson einn af leigutökum Efri-Haukadalsár í Dölum í samtali um stöðuna.

,,Það veiddust tvær bleikjur og tveir urriðar sem hafa sjaldan veiðst þarna. Þetta er veiðiá með laxa og bleikjuvon,“ sagði Ásgeir ennfremur.

Veiðin er að fara að stað í ánni þessa dagana og veiðimenn sem voru þarna við veiðar í dag urðu varir en fiskurinn er greinilega að mæta þessa dagana. Bleikja og einn og einn lax, jafnvel miklu  fleiri. Áin er fjölbreytt og margir skemmtilegir staðir.

Veiðimenn voru að hefja veiðina í neðri Haukadalsá seinni partinn í gær en það hafa veiðst um 75 laxar en oft hefur sést meira vatn í henni á þessum tíma. En svona er veiðin bara.

 

Mynd: Rennt fyrir fiska í Efri Haukadalsá seinni partinn í gær en um helgina veiddust 4 silungar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Loðinn háls kom upp um svik í furðulegu máli sem þykir minna á þekkta kvikmynd

Loðinn háls kom upp um svik í furðulegu máli sem þykir minna á þekkta kvikmynd
Fókus
Í gær

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin
Pressan
Í gær

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst