fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025

Tuttugasta árið hjá stórsöngvaranum í Veiðivötnum

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 09:14

Mynd. Kristján Jóhannsson með flottann urriða úr Veiðivötnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr okkar árlegu veiðiferð í Veiðivötnum og þetta er alltaf jafn skemmtilegt,“ sagði Kristján Jóhannsson stórsöngvari sem var að koma úr veiði ársins. Kristján var að ganga frá aflanum þegar Veiðipressan heyrði í honum.

,,Þetta er tuttugasta árið sem við fórum að veiða þarna. Við fengum 40 fiska og ég veiddi þann stærsta. Þetta getur ekki verið betra. Þessi stóri var 8 pund. Það var rjómablíða allan tímann nema einn dagpart en þá haugrigndi. Bryndís og Rúnar við Veiðivötnin eru alltaf jafn yndisleg og taka vel á móti öllum,“ sagði Kristján ennfremur. Veiðst hefur vel á svæðinu en vötnin hafa gefið 9300 fiska í það heila í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu