fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Norðurá komin yfir 40 laxa

Gunnar Bender
Mánudaginn 8. júní 2020 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var gaman,“ sagði Árni Baldursson landaði fyrsta laxinum sínum í Norðurá í Borgarfirði. Segja má að það hefur verið stórskotalið veiðimanna síðan áin opnaði fyrir veiðimönnum en nú eru komnir yfir 40 laxar á land.Og Árni hélt áfram að landa löxum í ánni enda sumarið rétt að byrja hjá honum. Mest allt eru þetta tveggja ára laxar sem veiðast og vel haldnir.

Stefán í Stillingu var með í að landa fyrsta laxinum í Kjarrá í Borgarfirði sem opnaði í gær og Straumarnir eru byrjaðir að gefa fiska. Veiðin í Þverá hefur allt í lagi síðan hún opnaði.

,,Blanda endaði í 9 löxum í fyrsta holli,“ sagði veiðimaðurinn klóki Reynir M. Sigmundsson frá Akranesi en núna er bara veitt á flugu í Blöndu og allt breytt frá fyrri árum. Svona er lífið bara.

 

Mynd. Árni Baldursson með flottan lax úr Norðurá í Borgarfirði um helgina. Mynd. VB.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Jóhannes Valgeir látinn
Eyjan
Í gær

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum
Fókus
Í gær

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús