fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Stærsti fiskur sumarsins til þessa úr Laxá í Aðaldal

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég náði þeim magnaða áfanga áðan að landa 110 cm laxi (56 cm ummál) á Hólmavaðsstíflunni í Laxá í Aðaldal,“ sagði Ingvi Örn Ingvason skömmu eftir að risalaxinn var kominn á land.

Samkvæmt fræðunum þá er hann 31 pund á þyngd og sá langstærsti í sumar.

,,Ég var í 10 mínútur með fiskinn og hann tók Sunray shadow keiluhaus. Lífið er yndislegt,“ sagði Ingvi Örn i sjöunda himni með stórlaxinn.

 

Mynd. Ingvi Örn Ingvason með risafiskinn úr Laxá í Aðaldal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ragnhildur segir fólk sem hagar sér svona siðferðislega gjaldþrota

Ragnhildur segir fólk sem hagar sér svona siðferðislega gjaldþrota
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott