fbpx
Mánudagur 29.desember 2025

Stærsti fiskur sumarsins til þessa úr Laxá í Aðaldal

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég náði þeim magnaða áfanga áðan að landa 110 cm laxi (56 cm ummál) á Hólmavaðsstíflunni í Laxá í Aðaldal,“ sagði Ingvi Örn Ingvason skömmu eftir að risalaxinn var kominn á land.

Samkvæmt fræðunum þá er hann 31 pund á þyngd og sá langstærsti í sumar.

,,Ég var í 10 mínútur með fiskinn og hann tók Sunray shadow keiluhaus. Lífið er yndislegt,“ sagði Ingvi Örn i sjöunda himni með stórlaxinn.

 

Mynd. Ingvi Örn Ingvason með risafiskinn úr Laxá í Aðaldal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við

Orðið á götunni: Fokið í flest skjól í Hádegismóum – skrímsladeildin endanlega tekin við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni