fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Skipstjórinn setti í bolta urriða

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gekk vel í Hólsá og fengum við flotta veiði, laxa og silunga,“ sagði Axel Ingi Viðarsson sem var að koma úr ánni. Veiðin hefur gengið ágætlega þarna í sumar og er flott ennþá.

,,Vignir Sigursveinsson, skipstjóri, var að landa bolta sjóbirtingi en fiskurinn var 14 pund og þetta var barátta sem stóð yfir í næstum 20 mínútur. Fiskurinn veiddist á spúnn og þetta var hörku löndun. Við misstum marga en fengum á tveimur dögum 10 laxa og sjóbirtinga. Þetta var gaman en strákarnir eru ennþá  að veiða enda töluvert fjör þarna,“ sagði Axel Ingi ennfremur um veiðina.

 

Mynd. Vignir Sigursveinsson, skipstjóri, með stóra sjóbirtinginn. Mynd Axel Ingi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fréttir
Í gær

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
433Sport
Í gær

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni