fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Skipstjórinn setti í bolta urriða

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gekk vel í Hólsá og fengum við flotta veiði, laxa og silunga,“ sagði Axel Ingi Viðarsson sem var að koma úr ánni. Veiðin hefur gengið ágætlega þarna í sumar og er flott ennþá.

,,Vignir Sigursveinsson, skipstjóri, var að landa bolta sjóbirtingi en fiskurinn var 14 pund og þetta var barátta sem stóð yfir í næstum 20 mínútur. Fiskurinn veiddist á spúnn og þetta var hörku löndun. Við misstum marga en fengum á tveimur dögum 10 laxa og sjóbirtinga. Þetta var gaman en strákarnir eru ennþá  að veiða enda töluvert fjör þarna,“ sagði Axel Ingi ennfremur um veiðina.

 

Mynd. Vignir Sigursveinsson, skipstjóri, með stóra sjóbirtinginn. Mynd Axel Ingi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

FÍF boðar til yfirvinnubanns

FÍF boðar til yfirvinnubanns
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Reknir úr snorklferð fyrir „ófullnægjandi sundkunnáttu“

Reknir úr snorklferð fyrir „ófullnægjandi sundkunnáttu“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Röng beygja hrinti af stað einni stærstu leitar- og björgunaraðgerð sögunnar

Röng beygja hrinti af stað einni stærstu leitar- og björgunaraðgerð sögunnar