fbpx
Þriðjudagur 07.apríl 2020

Bara hóflega veitt

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum á rjúpu um helgina og það var ekki mikil veiði, bara hóflega veitt,“ sagði Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, er við heyrðum aðeins í honum.   En  margir fóru til rjúpna um helgina og veiðin var ekki mikil sumstaðar.

,,Við fórum á þrjú svæði fyrir norðan og fengum einn fugl á hverju svæði. Þetta var eina sem við við sáum feðgarnir í þessari ferð en þetta var fyrsti túrinn syni mínum. Þetta er góð útivera og labb,“ sagði Vilhelm ennfremur.

Það eru ekki háar aflatölur eftir helgina, jú menn og konur náðu í soðið. Til þess er líka leikurinn gerður.

 

Mynd. Vilhelm Anton Jónsson og sonurinn Illugi á rjúpnaslóðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir grunaðir vegna dauðsfalla

Tveir grunaðir vegna dauðsfalla
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Chris McClure er ekki doktor í faraldursfræði

Chris McClure er ekki doktor í faraldursfræði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að stjarnan liðsins hafi farið heim í herskyldu

Staðfesta að stjarnan liðsins hafi farið heim í herskyldu
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Efnt til samkeppni um nýjan miðborgarleikskóla og fjölskyldumiðstöð

Efnt til samkeppni um nýjan miðborgarleikskóla og fjölskyldumiðstöð
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er myndbandið sem Þórólfur vill að þú horfir á

Þetta er myndbandið sem Þórólfur vill að þú horfir á
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Forvitnilegt að sjá hvort COVID-19 faraldurinn nær hámarki í næstu viku

Forvitnilegt að sjá hvort COVID-19 faraldurinn nær hámarki í næstu viku