fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Eystri Rangá efsta áin

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 2. október 2019 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var allt í lagi í Eystri Rangá. Við fengum nokkra laxa og það er lax víða í henni,“ sagði veiðimaður sem var að koma úr ánni. Eystri Rangá hefur gefið langflesta laxana í sumar eða næstum því 3000 laxa. Síðan kemur Miðfjarðará en lokatölur voru að koma úr henni og hún endaði í 1606 löxum.

Ytri Rangá er að detta í 1600 laxa og veiðimaður sem var að koma úr henni veiddi 12 laxa og þeir voru allir vellegnir. Síðan Selá í Vopnafirði og þar er veiði lokið en hún endaði í 1484 löxum. Svo kemur Þverá í Borgarfirði með 1132 laxa og þar er verið að veiða ennþá.

Mynd. Lax kominn á land í Þverá í Borgarfirði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Hinn grunaði í máli Madeleine McCann gengur nú laus

Hinn grunaði í máli Madeleine McCann gengur nú laus
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Hildur slær á létta strengi eftir atvik í gær – „Ef ég var einhvern tímann að íhuga að kippa lýðveldinu úr sambandi“

Hildur slær á létta strengi eftir atvik í gær – „Ef ég var einhvern tímann að íhuga að kippa lýðveldinu úr sambandi“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harka í enska boltanum – Burnley höfðar mál gegn Everton og vilja rúma 8 milljarða

Harka í enska boltanum – Burnley höfðar mál gegn Everton og vilja rúma 8 milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott