fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025

6 ára veiðimaður veiddi flottan urriða

Gunnar Bender
Mánudaginn 20. maí 2019 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Sonur minn, Daníel Hrafn 6 ára, veiddi flottan 2 punda urriða í Gíslholtsvatni um helgina. Systir hans Bríet Katla missti stærri,“ sagði Einar Margeir  í samtali eftir þennan  veiðitúr í vatnið þar sem fiskurinn var í töluverðu tökustuði.

,,Það þurfti aðeins að hjálpa unga veiðimanninum en svona lítil veiðistöng vinnur ekki á fiski sem tekur vel í,“ sagði Einar Margeir og bætti við að fiskurinn hefði verið í sushi í gærkveldi hjá fjölskyldunni.

Mynd. Daníel Hrafn með fiskinn flotta nýkominn á land. Mynd Einar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu