fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

6 ára veiðimaður veiddi flottan urriða

Gunnar Bender
Mánudaginn 20. maí 2019 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Sonur minn, Daníel Hrafn 6 ára, veiddi flottan 2 punda urriða í Gíslholtsvatni um helgina. Systir hans Bríet Katla missti stærri,“ sagði Einar Margeir  í samtali eftir þennan  veiðitúr í vatnið þar sem fiskurinn var í töluverðu tökustuði.

,,Það þurfti aðeins að hjálpa unga veiðimanninum en svona lítil veiðistöng vinnur ekki á fiski sem tekur vel í,“ sagði Einar Margeir og bætti við að fiskurinn hefði verið í sushi í gærkveldi hjá fjölskyldunni.

Mynd. Daníel Hrafn með fiskinn flotta nýkominn á land. Mynd Einar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Fjögurra barna móðir skotin til bana – fór á rangt heimili í vinnunni

Fjögurra barna móðir skotin til bana – fór á rangt heimili í vinnunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga