fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

Risafiskur úr Kleifarvatni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 10:42

Veiðimaðurinn Miroslav með bolta urriðann úr Kleifarvatni. Fiskurinn er enginn smásmíði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann er enginn smásmíði urriðinn sem hann Miroslav Sapina veiddi í Kleifarvatni  fyrir þremur dögum en sagt er frá þessu á síðunni hjá Veiðikortinu. Urriðinn var 18 pund og veiddist á 28 gramma toby og tók víst þokkalega vel í hjá veiðimanninum.

Þetta er einn af þeim stærri sem hefur komið á land í Kleifarvatni sem geymir bæði urriða og bleikjur vel væna.   Það er ekki vitlaust að ná sér í Veiðikortið  og skella sér í Kleifarvatn og renna fyrir fiska. Stærðin getur komið verulega á óvart.

Mynd. Veiðimaðurinn Miroslav með bolta urriðann úr Kleifarvatni. Fiskurinn er enginn smásmíði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino