fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Ólafía byrjaði vel í Kanada á LPGA mótaröðinni

Arnar Ægisson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék vel á fyrsta keppnisdeginum á CP-meistaramótinu á LPGA mótaröðinni sem fram fer í Kanada. Mótið hófst 23. ágúst og stendur fram til 26. ágúst. Leikið er á Wascana vellinum í Regina og lék Ólafía á -4 eða 68 höggum. Hún er í 18. sæti eftir fyrsta hringinn. Ólafía fékk alls fjóra fugla, einn örn og tvo skolla á hringnum í gær. Besta skorið er -8 en þrír kylfingar eru jafnir í efsta sæti á því skori.

Eins og staðan er núna þá er Ólafía í sæti nr. 139 á peningalista LPGA mótaraðarinnar.

Ólafía þarf að vera á meðal hundrað efstu til að halda keppn­is­rétt­in­um á næsta tíma­bili, en verði hún í sæt­um 101-125 í lok tíma­bils­ins, fær hún tak­markaðan keppn­is­rétt á næsta tímabili.

Þá þarf hún samt sem áður að fara í gegn­um úr­töku­mót fyr­ir mótaröðina í des­em­ber, verði hún í sæt­um 101-125.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina