fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum

Pressan
Fimmtudaginn 8. maí 2025 18:30

Við ferðamannabæinn Alcudia, sem er á Mallorca.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðast hvar í heiminum er reynt að lokka ferðamenn í heimsókn enda koma þeir með peninga með sér og skapa atvinnu og hagvöxt. En á vinsælum spænskum eyjum á borð við Mallorca og Ibiza hefur fólk fengið meira en nóg af ferðamönnum og nú er reynt að fæla þá frá að koma í heimsókn.

Mallorca Daily Bulletin skýrir frá þessu og segir að yfirvöld hafi ákveðið að takmarka flug til eyjanna í sumar. Ástæðan er að burðarþol eyjanna er fullnýtt hvað varðar fjölda ferðamanna.

Það verður ekki bara látið nægja að fækka flugferðum, því gistináttaskatturinn verður hækkaður um 2 evrur á nótt og einnig verður verðið á bílaleigubílum hækkað.

Á síðasta ári flugu 15,7 milljónir farþega til eyjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Í gær

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja