fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump

Pressan
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 06:30

Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen íhugar nú að framleiða Audi-bíla í Bandaríkjunum til að komast hjá því að lenda í tollum Donald Trump á innflutta bíla.

Oliver Blume, forstjóri fyrirtækisins, sagði þetta í samtali við Allgemeine Zeitung og sagði að uppbyggilegar viðræður standi nú yfir við bandarísk stjórnvöld.

Hann sagði að fyrirtækið sé með framtíðaráætlanir varðandi spennandi verkefni sem séu sér sniðin fyrir bandaríska markaðinn og um leið aðlaðandi fyrir hann.

Trump hefur tilkynnt um 25% toll á alla innflutta bíla og það kemur illa við Volkswagen því Bandaríkin eru mikilvægur markaður fyrir fyrirtækið.

Volkswagen framleiðir tíu bílategundir og seldi eina milljóna bíla í Norður-Ameríku á síðasta ári en það svarar til 12% af heildarsölu fyrirtækisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni