fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Pressan

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump

Pressan
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 06:30

Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen íhugar nú að framleiða Audi-bíla í Bandaríkjunum til að komast hjá því að lenda í tollum Donald Trump á innflutta bíla.

Oliver Blume, forstjóri fyrirtækisins, sagði þetta í samtali við Allgemeine Zeitung og sagði að uppbyggilegar viðræður standi nú yfir við bandarísk stjórnvöld.

Hann sagði að fyrirtækið sé með framtíðaráætlanir varðandi spennandi verkefni sem séu sér sniðin fyrir bandaríska markaðinn og um leið aðlaðandi fyrir hann.

Trump hefur tilkynnt um 25% toll á alla innflutta bíla og það kemur illa við Volkswagen því Bandaríkin eru mikilvægur markaður fyrir fyrirtækið.

Volkswagen framleiðir tíu bílategundir og seldi eina milljóna bíla í Norður-Ameríku á síðasta ári en það svarar til 12% af heildarsölu fyrirtækisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali