fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Pressan

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Pressan
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 03:11

Þessi veltir verðlaginu vel fyrir sér. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sífellt fleiri Bandaríkjamenn velja nú „greiða síðar“ þegar þeir kaupa í matinn og aðrar nauðsynjar til daglegs reksturs heimilanna.

Þetta sýna nýjar tölur frá bandaríska lánveitandanum Lending Tree. CNBC skýrir frá þessu.

Niðurstaðan byggist á könnun sem var gerð í byrjun apríl meðal 2.000 bandarískra neytenda. Hún sýndi að helmingur þeirra hafði notað „greiða síðar“ möguleikann þegar verslað var, þar hafði hafði tæplega fjórðungur notað þennan möguleika þegar nauðsynjavörur voru keyptar.

Á síðasta ári var hlutfallið 14%. 2023 var hlutfallið 23%.

Matt Schulz, aðalgreinandi hjá Lending Tree, sagði að margir berjist í bökkum og leiti leiða til að bæta fjárhag sinn. Verðbólgan sé enn vandamál og vextirnir séu virkilega háir. Hann vildi ekki ganga svo langt að segja þetta vera merki um samdrátt en sagðist ekki reikna með að tölurnar batni. „Ég held að þetta versni, að minnsta kosti til skamms tíma litið,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta
Pressan
Fyrir 4 dögum

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst