fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Pressan

„Kynfærin minnkuðu og breyttu um lögun eftir að ég tók hárvaxtartöflur“

Pressan
Mánudaginn 17. mars 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Mark Millich, 26 ára, var farið að líða mjög illa yfir hárþynningunni sem átti sér stað á höfði hans, leitaði hann á náðir Internetsins. Þar keypti hann töflur frá fyrirtækinu Hims.com en þær áttu að auka hárvöxtinn. En töflurnar höfðu skelfilegar aukaverkanir.

Það var í janúar 2021 sem Millich pantaði töflurnar. Eftir að hann byrjaði að taka þær fann hann fyrir aukaverkunum á borð við svima, hann varð þvoglumæltur og typpið bæði styttist og breytti um lögun. Þess utan minnkaði kynhvötin.

Í samtali við Mail Online sagði hann töflurnar hafi valdið honum mikilli vanlíðan andlega. Þess utan minnkaði vöðvamassi hans, typpið styttist og breytti um lögun og kynhvötin snarminnkaði.

Hann sagði að Hims.com hafi aldrei tekið neitt fram um þessar hættulegu aukaverkanir lyfsins sem á að hjálpa til í baráttunni við hártap.

Töflurnar dregur úr magni DHT hormónsins sem veldur því að hárið verður styttra, fínna og hættir að lokum að vaxa. En DHT er einnig mjög mikilvægt hormón þegar kemur að kynhvötinni, risi getnaðarlimsins og fleiri þáttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Krefjast uppgjörs vegna „Steikarhnífsins“

Krefjast uppgjörs vegna „Steikarhnífsins“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hótelnótt Kevin væri fokdýr í dag

Hótelnótt Kevin væri fokdýr í dag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar