fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Pressan

„Kynfærin minnkuðu og breyttu um lögun eftir að ég tók hárvaxtartöflur“

Pressan
Mánudaginn 17. mars 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Mark Millich, 26 ára, var farið að líða mjög illa yfir hárþynningunni sem átti sér stað á höfði hans, leitaði hann á náðir Internetsins. Þar keypti hann töflur frá fyrirtækinu Hims.com en þær áttu að auka hárvöxtinn. En töflurnar höfðu skelfilegar aukaverkanir.

Það var í janúar 2021 sem Millich pantaði töflurnar. Eftir að hann byrjaði að taka þær fann hann fyrir aukaverkunum á borð við svima, hann varð þvoglumæltur og typpið bæði styttist og breytti um lögun. Þess utan minnkaði kynhvötin.

Í samtali við Mail Online sagði hann töflurnar hafi valdið honum mikilli vanlíðan andlega. Þess utan minnkaði vöðvamassi hans, typpið styttist og breytti um lögun og kynhvötin snarminnkaði.

Hann sagði að Hims.com hafi aldrei tekið neitt fram um þessar hættulegu aukaverkanir lyfsins sem á að hjálpa til í baráttunni við hártap.

Töflurnar dregur úr magni DHT hormónsins sem veldur því að hárið verður styttra, fínna og hættir að lokum að vaxa. En DHT er einnig mjög mikilvægt hormón þegar kemur að kynhvötinni, risi getnaðarlimsins og fleiri þáttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma