fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Pressan

Teslueigendur fá það óþvegið – Mála Tesla-merki og nasistatengingu við heimili þeirra

Pressan
Mánudaginn 10. mars 2025 04:05

Þetta blasti við mörgum Teslueigendum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Dragør í Danmörku sáu óvenjulega sjón morgun einn í síðustu viku. Á gangstéttum í einu íbúðarhverfinu mátti sjá málaðar myndir af Tesla-merkinu og nasistatenginu fyrir framan heimili Teslueigenda.

Í texta við myndina stendur „Proud Swasticar Owner“. Merkið á gangstéttinni er blanda af nasistamerkinu „Reichsadler“ og Teslamerkinu.

Ekki liggur fyrir hvaða ástæða er fyrir þessari „málningarvinnu“ en líklegt má telja að þetta tengist eignarhaldi Elon Musk á Tesla og meintri nasistakveðju hans nýlega en mikið var fjallað um hana í fréttum.

Sala á Teslum hefur dregist mikið saman í Danmörku í kjölfar þess að Musk var settur í stórt hlutverk í kosningabaráttu Donald Trump og síðan í stjórn hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðherrann sagðist standa keik andspænis her Antifa – Herinn samanstóð af blaðamönnum og manni í hænubúning

Ráðherrann sagðist standa keik andspænis her Antifa – Herinn samanstóð af blaðamönnum og manni í hænubúning
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Einn stolinn sími hratt af stað einni stærstu lögregluaðgerð Bretlands

Einn stolinn sími hratt af stað einni stærstu lögregluaðgerð Bretlands
Pressan
Fyrir 6 dögum

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta