fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Pressan

Teslueigendur fá það óþvegið – Mála Tesla-merki og nasistatengingu við heimili þeirra

Pressan
Mánudaginn 10. mars 2025 04:05

Þetta blasti við mörgum Teslueigendum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Dragør í Danmörku sáu óvenjulega sjón morgun einn í síðustu viku. Á gangstéttum í einu íbúðarhverfinu mátti sjá málaðar myndir af Tesla-merkinu og nasistatenginu fyrir framan heimili Teslueigenda.

Í texta við myndina stendur „Proud Swasticar Owner“. Merkið á gangstéttinni er blanda af nasistamerkinu „Reichsadler“ og Teslamerkinu.

Ekki liggur fyrir hvaða ástæða er fyrir þessari „málningarvinnu“ en líklegt má telja að þetta tengist eignarhaldi Elon Musk á Tesla og meintri nasistakveðju hans nýlega en mikið var fjallað um hana í fréttum.

Sala á Teslum hefur dregist mikið saman í Danmörku í kjölfar þess að Musk var settur í stórt hlutverk í kosningabaráttu Donald Trump og síðan í stjórn hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela
Pressan
Fyrir 2 dögum

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump segir að Bandaríkin muni fara með völdin í Venesúela þar til nýr leiðtogi finnst

Trump segir að Bandaríkin muni fara með völdin í Venesúela þar til nýr leiðtogi finnst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“