fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Pressan

Eigandi leikjalands dæmdur í 25 ára fangelsi eftir að hann var látinn opna símann sinn

Pressan
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Bretinn Steven Paul McInally fór í frí til Flórída í ágúst 2023 var hann stöðvaður af landamæravörðum á alþjóðaflugvellinum í Orlando. Þeir skipuðu Steven, sem er 36 ára, að opna farsímann sinn. Í kjölfarið var hann handtekinn og í síðustu viku var hann dæmdur í 25 ára fangelsi.

Steven, sem átti leikjaland í Glasgow, var með tæplega 4.000 barnaklámsmyndir í símanum og 70 barnaklámsmyndbönd.

Mirror segir að hluti af myndefninu hafi verið af börnum sem höfðu gist á heimili hans.

Steven var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir að hafa verið með barnaklám í fórum sínum. Hann játaði sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona sem fæddist án heila fagnar 20 ára afmæli

Kona sem fæddist án heila fagnar 20 ára afmæli
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það