fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Pressan

Hvað er til ráða þegar annar flugfarþegi situr í sætinu þínu?

Pressan
Laugardaginn 15. febrúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er alltaf á þeirri skoðun að láta flugþjónana um málið þegar kemur að erfiðum aðstæðum í flugi,“ sagði Nicole Campoy Jackson ferðasérfræðingur, rithöfundur og ráðgjafi hjá Fora Travel aðspurð um þau atvik þegar farþegar vilja setjast í annað sæti en brottfararspjald þeirra segir til um. Og þannig jafnvel reka þann sem á sætið í burtu.

 „Spennan er mikil þegar við erum að ferðast og þeir vita til dæmis hvort það er annað sæti laust eða hvort má finna aðra lausn á þessu vandamáli. Þeir hafa meiri upplýsingar en við farþegarnir.“

Sjá einnig: Flugfarþegi „stal“ ítrekað öðru sæti – Vildi ekki sitja hjá eiginmanninum

„Að skipta um sæti snýst alltaf um sveigjanleika, skilning og góðvild samfarþega okkar. Það byrjar með einfaldri kurteisri spurningu um hvort viðkomandi vilji skiptast á sæti. Það snýst auðvitað líka um hvað er hægt innan reglna flugfélagsins, öryggi hvar allir þurfa að vera á tilteknum tíma og hvað hefur verið greitt fyrir,“ segir Jackson við People.

Hún deildi líka skoðunum sínum á því hvort það væri ásættanlegt að farþegar spili tónlist eða myndbönd upphátt um borð, það er notist ekki við heyrnartól.

„Algjörlega ekki. Það er ekki sniðugt að gera ráð fyrir að öllum í kringum þig langi til að horfa eða hlusta á það sem þú ert að horfa eða hlusta á. Þetta snýst bara um að taka smá stund í að hugsa um fólkið sem er í kringum þig. Heyrnartól eru til í barna- og fullorðinsstærðum og það er ekki erfitt að útvega þau – þau eru meira að segja til sölu á öllum flugvöllum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 3 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi