fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Sjáðu augnablikið þegar dróna var flogið á kjarnorkuverið í Tsjernobyl í nótt

Pressan
Föstudaginn 14. febrúar 2025 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar eru sagðir hafa verið að verki þegar sprengjudróna var flogið á hlífðarvirki utan um kjarnaofn 4 í Tsjernobyl í Úkraínu í nótt.

Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi varð talsverð sprenging og urðu skemmdir á hlífðarvirkinu. Enn sem komið er hefur engin geislun mælst frá verinu en Alþjóðkjarnorkumálastofnunin fylgist grannt með stöðu mála.

Hlífðarvirkið utan um kjarnaofn 4 var reist til að koma í veg fyrir geislun frá ofninum eftir hið hörmulega kjarnorkuslys árið 1986.

Volodomír Selenskíj, forseti Úkraínu, segir að dróninn hafi verið á vegum rússneska hersins og lenti hann á hlífðarvirkinu klukkan tvö í nótt að staðartíma. Segir Selenskíj að Rússar séu eina landið í heiminum sem myndi ráðast að kjarnorkuverum og þeim sé augljóslega alveg sama um hugsanlegar afleiðingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dulbjó sig sem mamma sín en skeggbroddarnir komu upp um hann

Dulbjó sig sem mamma sín en skeggbroddarnir komu upp um hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Starfsmaður líkbrennslu fékk í hendurnar líkkistu sem grunsamlegt hljóð heyrðist frá

Starfsmaður líkbrennslu fékk í hendurnar líkkistu sem grunsamlegt hljóð heyrðist frá
Pressan
Fyrir 4 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili