fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Trump spurður út í hver verður næsti forseti Bandaríkjanna – „Hann er vel hæfur“

Pressan
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 13:30

Donald Trump, Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ef til vill of snemmt að velta fyrir sér hver verður næsti forseti Bandaríkjanna þegar næst verður kosið árið 2028.

Donald Trump er tiltölulega nýtekinn við eftir fjögurra ára fjarveru úr Hvíta húsinu og er þegar farinn að láta að sér kveða.

Trump var í viðtali við Fox News um helgina þar sem fréttamaðurinn Bret Baier spurði forsetann hvort hann sæi fyrir sér að varaforsetinn JD Vance yrði forsetaefni Repúblikana í kosningunum 2028.

„Nei, en hann er vel hæfur,“ svaraði Trump að bragði. „Við erum með marga hæfa einstaklinga. Mér finnst hann vera að standa sig mjög vel en við erum bara rétt að byrja,“ sagði Trump.

Vance er aðeins fertugur að aldri og er þriðji yngsti einstaklingurinn í sögu Bandaríkjanna til að taka við embætti varaforseta.

Samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna getur forseti aðeins verið forseti í tvö kjörtímabil, samtals átta ár, og því verður nýr forseti kjörinn í næstu kosningum.

Trump hefur að vísu sjálfur látið að því liggja að hann vilji breyta stjórnarskránni sem myndi gera það að verkum að hann gæti gegnt embætti í samtals 12 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi
Pressan
Í gær

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Í gær

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau