fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Pressan
Laugardaginn 6. desember 2025 21:30

Skjáskot úr öryggismyndavél rétt fyrir slysið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilískur forstjóri á sextugsaldri lét lífið í hræðilegu slysi á líkamsræktarstöð á dögunum. Segja má að slysið sé svo sannarlega víti til varnaðar fyrir þá sem stunda bekkpressu en mikilvægt er að hafa lyftingafélaga til taks ef að eitthvað fer úrskeiðis.

Forstjórinn og fjölskyldufaðirinn Ronald Montenegro, 55 ára, var einsamall að stunda líkamsrækt á dögunum í ónefndri stöð í brasilísku borginni Recife þegar hann ákvað að skella sér í bekkpressu.

Montenegro setti nokkur þung lóð á stöngina og hugðist taka nokkrar lyftur þegar hann skyndilega missti stöngina á bringu sína. Slysið gerðist á örskotsstundu en höggið var svo þungt að Montenegro lét lífið skömmu síðar af meiðslum sínum.

Haft var eftir fjölskyldumeðlim að Montenegro hefði stundað líkamsrækt árum saman og reglulega skellt sér í bekkpressu. Hvatti viðkomandi líkamsræktarstöðvar til þess að læra af þessu slysi og hvetja viðskiptavini sína til þess að framkvæma ekki þess æfingu ef þeir væru einir á ferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegir hlutir gerðust eftir að gamli maðurinn brotnaði niður í viðtali – Sjáðu myndbandið

Ótrúlegir hlutir gerðust eftir að gamli maðurinn brotnaði niður í viðtali – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

3 ára drengur lifði af í tvo daga einn í óbyggðum – Hvar fannst hann og skipti einhver um föt á honum?

3 ára drengur lifði af í tvo daga einn í óbyggðum – Hvar fannst hann og skipti einhver um föt á honum?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Netanyahu í erfiðri stöðu út af herskyldu bókstafstrúarmanna

Netanyahu í erfiðri stöðu út af herskyldu bókstafstrúarmanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Par fannst myrt – Við hlið þeirra var ungbarnið að knúsa foreldrana og fá þau til að leika

Par fannst myrt – Við hlið þeirra var ungbarnið að knúsa foreldrana og fá þau til að leika