fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Pressan
Miðvikudaginn 10. desember 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir unglingsstúlku stendur nú frammi fyrir ákæru eftir að lögreglan segir að hún hafi ekið bíl hans inn í byggingu á meðan hann sat í farþegasætinu.

Faðirinn Joey Kristopher Jansen var handtekinn grunaður um almannahættu og skemmdarverk eftir að 13 ára dóttir hans ók bíl hans inn í lögmannsstofu í Mesa í Arisona.

Enginn slasaðist við atvikið.

„Þetta leit út eins og sprenging. Bíllinn, það var fólksbíll,  keyrði bara beint í gegn og klessti á,“ sagði Alison Briggs, meðeigandi í My Arizona Lawyers, fyrirtækinu sem varð fyrir árekstrinum. „Þið getið séð dekkjaförin hérna. Bíllinn keyrði hér í gegn og svo beint í gegnum þessi spjöld, sem er hluti af anddyri okkar og síðan aðalfundarsalinn okkar.“

„Ég starfa mikið við fjölskyldurétt. Fyrsta hugsun mín var: Ég vona að mamman sé með góðan lögfræðing því þetta foreldri er ótrúlega ábyrgðarlaust og það gerði mig ótrúlega leiða fyrir hönd barnsins,“ bætti Briggs við. „Guði sé lof að móttökuritarinn okkar var ekki þarna inni. Guði sé lof að það var enginn á fundi með viðskiptavinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Raðspýtarinn í New York var barinn til óbóta eftir yfirheyrslu hjá lögreglu

Raðspýtarinn í New York var barinn til óbóta eftir yfirheyrslu hjá lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár
Pressan
Fyrir 5 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“