fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Hryllingur í New Jersey: Ákærð fyrir að stinga tveggja ára bróður sinn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 21:30

Marlene Rodriguez. Lögreglumynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvítug kona í New Jersey hefur verið ákærð fyrir morðtilraun en henni er gefið að sök að hafa stungið tveggja ára bróður sinn í brjóstið með hnífi. Atvikið átti sér stað á heimili systkinanna.

Lögreglumenn brugðust við símtali í neyðarlínuna þann 1. nóvember og fundu á heimili í Brick Township ungt barn með stunguáverka á bringu. Drengurinn var fluttur á nærliggjandi sjúkrahús og er ástand hans stöðugt.

Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarlögreglu er tvítug systir drengsins, Marlene Rodriguez, grunuð um verknaðinn. Var hún handtekin og úrskurðuð í gæsluvarðhald.

Auk auk ákæru um morðtilraun er Rodriguez ákærð fyrir ólöglegan vopnaburð og fyrir að ógna velferð barns.

 

Sjá nánar hér og hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann
Pressan
Fyrir 2 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér