fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Pressan

Fannst eftir 41 ár

Pressan
Föstudaginn 31. janúar 2025 08:30

Tina Turner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæpum tveimur árum eftir andlát söngkonunnar Tinu Turner kemst hún aftur í heimsfréttirnar. Ástæðan er að óútgefið lag, sem var týnt í rúmlega 40 ár, fannst skyndilega.

CNN og Rolling Stone skýra frá þessu og segja að lagið heiti „Hot for You Baby“ og hafi átt að vera á plötunni „Private Dancer“ sem var gefin út 1984.

Það var hætt við að hafa lagið á plötunni og upptakan hvarf en nú er fundin. Hún fannst í tengslum við gerð afmælisútgáfu af „Private Dancer“.

Ekki er vitað af hverju upptakan hvarf og á opinberri YouTube-rás Tinu Turner kemur eingöngu fram að „talið hafi verið að upptakan væri glötuð“.

Lagið var flutt í fyrsta sinn opinberlega í síðustu viku í morgunþætti hjá BBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik