fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Pressan

Skilnaðurinn endaði með morði – Greip sverð og stakk konuna

Pressan
Föstudaginn 17. janúar 2025 04:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrottalegt morð, sem átti sér stað síðasta sumar í bænum Arvika í Svíþjóð, vakti að vonum mikinn óhug meðal bæjarbúa.

Þar bjuggu hollensk hjón með tvö börn sín. Konan og börnin höfðu aðlagast samfélaginu hratt og auðveldlega en fjölskyldufaðirinn, Rivallo Pelupessy, ekki.

Expressen segir að af þessum sökum hafi konan viljað skilja við hann.

Þegar hún bar þetta upp við hann, tók hann því mjög illa og náði sér í 87 cm langt sverð og stakk konuna í magann og lést hún af völdum áverka sinna.

Í yfirheyrslum hjá lögreglunni kom maðurinn með margvíslegar skýringar á atburðarásinni sem endaði með að eiginkona hans var stungin til bana.

Í einni útgáfunni sagðist hann hafa kastað sverðinu sem hafi lent í maga hennar fyrir tilviljun. Í annarri útgáfu sagðist hann hafa hótað henni en ekki snert sverðið.

En skýringar hans þóttu vægast sagt ótrúverðugar og nú hefur hann verið fundinn sekur um morð og var hann dæmdur í ævilangt fangelsi. Honum verður einnig vísað úr landi ef svo fer að hann afpláni ekki allan dóminn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans