fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Pressan

Þetta gæti verið ástæðan fyrir að þú sofnar alltaf í sófanum

Pressan
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjarstýring í höndinni, sjónvarpið í gangi og skyndilega hverfur þú inn í draumalandið þar sem þú situr eða liggur í sófanum. Þetta er nánast daglegur viðburður hjá mörgum. Flestir telja eflaust að hér sé þreytu um að kenna en sumir sálfræðingar telja að ekki sé eingöngu þreytu um að kenna.

Society for the Study of Sleep segir að fjölverkafólk sé fólk sem lifi áköfu lífi, beri ábyrgð á mörgu í einu og á kvöldin sé það andlega uppgefið en geti samt ekki kúplað sig út. Að lokum segi líkaminn nei við fleiri verkefnum og tryggi sér hvíld og skiptir þá engu þótt spennandi Netflix-sería sé á skjánum.

European Institute of Positive Psychology segir að margt afkastamikið fólk geti einfaldlega orðið fyrir því að þeirra eigin útsláttarrofi slái það út og svæfi. Það að sofna í sófanum, sé merki um viðkomandi sofni skyndilega og komi þessi skyndilegi svefn í stað skipulagðs svefns (nætursvefnsins). Sófinn verði í raun neyðarstopp og komi í stað fyrir hinn skipulagða svefntíma, einhverskonar hraðhleðsla sem nær þó aldrei 100%.

Ef maður er háður því um langan tíma að sofa í sófanum, þá kemur það niður á svefngæðunum. National Sleep Institute mælir því með klassísku svefnumhverfi – dimmu, svölu svefnherbergi, reglulegum háttatíma og skýrum andlegum mörkum á milli dags, kvölds og hvíldar á nóttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ógnvekjandi klámleit Bryans Kohberger áður en hann myrti fjóra vini og samleigjendur

Ógnvekjandi klámleit Bryans Kohberger áður en hann myrti fjóra vini og samleigjendur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun

Farþegi sýndi flugdólgi hvar Davíð keypti ölið – Ölvaður með kynþáttafordóma og árásargjarna hegðun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðin í jógúrtbúðinni – Hver myrti fjórar stúlkur fyrir þremur áratugum og af hverju hefur hann enn ekki fundist?

Morðin í jógúrtbúðinni – Hver myrti fjórar stúlkur fyrir þremur áratugum og af hverju hefur hann enn ekki fundist?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa