fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Á að nota tannþráð fyrir eða eftir tannburstun?

Pressan
Laugardaginn 3. maí 2025 07:30

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á að nota tannþráð áður en maður tannburstar eða eftir að maður hefur tannburstað? Kannski finnst flestum svarið mjög augljóst en það eru ekki allir sammála um hvort sé betra.

Svarið er auðvitað að það á að nota tannþráðinn áður en tannburstinn er látinn taka til starfa. Með þessu tryggir maður eins góða hreingerningu og hægt er.

Tannþráðurinn fjarlægir matarleifar og óværu af tönnunum og af tannholdinu á svæðum sem erfitt er að koma tannburstanum við. Þegar tannþráðnum hefur verið beitt, þá á flúorið í tannkreminu auðveldara með að komast að svæðunum sem þráðurinn er búinn að hreinsa.

Með því að nota tannþráðinn fyrst, þá fjarlægir þú bakteríur og matarleifar sem geta valdið andfýlu.

Flestir tannlæknar og samtök tannlækna mæla með notkun tannþráðs áður en tannburstað er. Ástæðan er einfaldlega sú að það gerir fólki best kleift að fjarlægja bakteríur og hámarka áhrif flúors.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myndbandið sagt vera þess eðlis að það myndi valda óeirðum ef almenningur sæi það

Myndbandið sagt vera þess eðlis að það myndi valda óeirðum ef almenningur sæi það
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf