fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Banna bandarískum ríkisstarfsmönnum í Kína að eiga í ástarsamböndum við Kínverja

Pressan
Föstudaginn 11. apríl 2025 06:30

Frá Peking. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska ríkisstjórnin hefur bannað bandarískum ríkisstarfsmönnum, sem starfa í Kína, að eiga í ástarsambandi við kínverska ríkisborgara. Það sama gildir um kynlífssambönd. Þess utan er Bandaríkjamönnunum bannað að eiga í sambandi innbyrðis.

Nicholas Burn tilkynnti um bannið skömmu áður en hann lét af embætti sendiherra Bandaríkjanna í Kína í janúar. Það nær til diplómata, fjölskyldna þeirra og starfsfólks sem starfar hjá bandaríska sendiráðinu og á ræðismannsskrifstofum í Kína og Hong Kong.

The Independent segir að fjórir heimildarmenn hafi staðfest að bannið sé við lýði. Var það sett af ótta við njósnir, að Kínverjar myndu setja upp gildrur og ná þannig tökum á Bandaríkjamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt meiri innkoma vegna tolla

Tvöfalt meiri innkoma vegna tolla
Pressan
Í gær

Starfsmaður japönsku keisarafjölskyldunnar rekinn – Stal reiðufé frá fjölskyldunni

Starfsmaður japönsku keisarafjölskyldunnar rekinn – Stal reiðufé frá fjölskyldunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heldur því fram að Bandaríkjamenn hafi byggt flókið net neðanjarðarbyrgja

Heldur því fram að Bandaríkjamenn hafi byggt flókið net neðanjarðarbyrgja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk vinabeiðni á Facebook eftir ferðalag til Egyptalands sem kollsteypti lífi hennar – „Ég fórnaði öllu – heimili mínu, börnum, fjölskyldunni“

Fékk vinabeiðni á Facebook eftir ferðalag til Egyptalands sem kollsteypti lífi hennar – „Ég fórnaði öllu – heimili mínu, börnum, fjölskyldunni“