fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Harmleikurinn í Munchen í morgun – Þetta vitum við um hinn grunaða

Pressan
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 12:46

Mynd frá vettvangi í morgun. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 28 eru slasaðir eftir að bifreið var ekið á hóp fólks í þýsku borginni Munchen í morgun. Hinn grunaði er talinn hafa ekið á fólkið af ásettu ráði en hann er 24 ára hælisleitandi frá Afganistan, að sögn lögreglu.

Atvikið átti sér stað á Seidlstrasse klukkan 10:30 að staðartíma en hópurinn sem ekið var á hafði komið saman til samstöðufundar á vegum verkalýðsfélagsins Verdi. Meðal hinna slösuðu mun vera ung móðir og barn hennar sem var í kerru þegar ekið var á þau.

Lögregla yfirbugaði ökumanninn fljótlega eftir atvikið og þá hefur hún staðfest að lögreglumenn hafi skotið á bílinn þegar ljóst var hvað ökumaðurinn ætlaði sér.

Mikil ringulreið myndaðist eftir atvikið að sögn sjónarvotta. „Fólk sat á götunni og grét og skalf,“ sagði þýska blaðakonan Sandra Demmelhuber.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni