fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Apar björguðu sex ára stúlku úr höndum nauðgara

Pressan
Miðvikudaginn 25. september 2024 06:30

Apar detta líka í það. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvunndagshetjur eru sem betur fer margar og það má svo sannarlega segja að hópur apa komist í þennan góða hóp. Þeir komu í veg fyrir að sex ára stúlku væri nauðgað á Indlandi..

Times of India skýrir frá þessu og segir að stúlkan hafi sagt fjölskyldu sinni frá því að reynt hefði verið að nauðga henni og að apahópur hefði komið henni til bjargar.

Faðir stúlkunnar sagði að hún hafi verið að leik fyrir utan heimili sitt þegar karlmaður hafi tekið hana og farið með hana í yfirgefið hús. Þar afklæddi hann hana og reyndi að nauðga henni en þá kom apahópurinn til sögunnar og réðst af miklum krafti á manninn og hrakti hann á flótta.

The Times of India segir að á upptökum úr eftirlitsmyndavélum sjáist maðurinn ganga með stúlkuna eftir þröngri götu. Hann hótaði stúlkunni að faðir hennar yrði drepinn.

„Dóttir mín væri dáin núna ef aparnir hefðu ekki gripið inn í,“ sagði faðirinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Í gær

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys