fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Pressan

Suðurkóreski herinn óttast nektarmyndir og bregst nú við

Pressan
Miðvikudaginn 11. september 2024 22:00

Stjórnvöld í Seúl í Suður-Kóreu hafa miklar áhyggjur af deepfake-klámi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanlegt mál hefur komið illa við marga í Suður-Kóreu að undanförnu. Hafa háskólar, menntaskólar og grunnskólar fundið fyrir þess og nú síðast er það her landsins.

Málið snýst um dreifingu nektarmynda sem eru falsaðar. Þær eru gerðar með aðstoð gervigreindar, svokallað „deepfake-klám“.

Dreifing á slíkum myndum og myndböndum hefur verið mikil um alla Suður-Kóreu að undanförnu í gegnum Telegram. Mörg hundruð manns hafa orðið fórnarlömb mynddreifinga af þessu tagi en þá er saklausum myndum af þeim breytt í klám.

Yonhap-fréttastofan segir að nú hafi suðurkóreski herinn ákveðið að fjarlægja myndir af hermönnum og starfsfólki hersins af heimasíðu sinni og innri samskiptavefum. Talsmaður varnarmálaráðuneytisins sagði þetta gert því það sé hugsanlega hægt að misnota myndirnar til að búa til klám með aðstoð gervigreindar.

Ráðuneytið skýrði frá því á mánudaginn að 24 hermenn og starfsfólk hersins hefði nú þegar orðið fyrir barðinu á slíkum fölsunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“

Kynbomban segir sögusagnir um andlát sitt ótímabærar – „Mér líður vel“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda