fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Miklar hremmingar hjá TikTok – 57 starfsmenn lagðir inn á sjúkrahús

Pressan
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil ringulreið greip um sig á skrifstofu fyrirtækisins ByteDance, sem er móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok, á þriðjudaginn. Þar fengu tugir starfsmanna sýkingu í maga.

BBC segir að 60 starfsmenn hafi sýnt merki sýkingar í maga. Leggja þurfti 57 þeirra inn á sjúkrahús.

ByteDance hefur ekki hugmynd um hvað olli sýkingunni en maturinn, sem starfsfólkinu stendur til boða, er aðkeyptur.

BBC segir að 17 sjúkrabílar hafi verið sendir að skrifstofunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali