fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Pressan

Miklar hremmingar hjá TikTok – 57 starfsmenn lagðir inn á sjúkrahús

Pressan
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil ringulreið greip um sig á skrifstofu fyrirtækisins ByteDance, sem er móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok, á þriðjudaginn. Þar fengu tugir starfsmanna sýkingu í maga.

BBC segir að 60 starfsmenn hafi sýnt merki sýkingar í maga. Leggja þurfti 57 þeirra inn á sjúkrahús.

ByteDance hefur ekki hugmynd um hvað olli sýkingunni en maturinn, sem starfsfólkinu stendur til boða, er aðkeyptur.

BBC segir að 17 sjúkrabílar hafi verið sendir að skrifstofunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 1 viku

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós