fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
Pressan

Myrtu mann með ammoníaki

Pressan
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 20:30

Tveir af morðingjunum á leið frá heimili Foster. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst á síðasta ári lést hinn 26 ára Andy Foster eftir að fjórir menn réðust á hann á heimili hans og hentu ammoníaki í andlit hans. Þetta var fjórða árás fjórmenningana í röð á fólk sem þeir töldu vera ógn við umsvif þeirra sem fíkniefnasala.

Sky News skýrir frá þessu og segir að fjórmenningarnir hafi ætlað að ógna þeim sem þeir töldu keppinauta sína.

Í annarri árás hlaut kona, sem átti ekki að vera fórnarlamb þeirra, alvarlega áverka og urðu læknar að fjarlægja annað auga hennar eftir að það „bráðnaði“.

Lögreglan segir að fjórmenningarnir hafi ekki sýnt nein merki iðrunar og voru þeir dæmdi í ævilangt fangelsi í síðustu viku fyrir morðið á Foster og önnur afbrot. Leiðtogi þeirra, hinn fertugi Youssef Wynne, á ekki möguleika á reynslulausn fyrr en eftir 33 ár. Kenneth Fawcett, sem er 33 ára, getur sótt um reynslulausn eftir 32 ár. John Wandless, 33 ára, getur sótt um reynslulausn eftir 31 ár og hinn 22 ára Josh Hawthorn getur sótt um reynslulausn eftir 22 ár.

Foster var heima hjá sér ásamt unnustu sinni þegar Fawcett og Wandless knúðu dyra. Þegar hann opnaði úðuðu þeir ammoníaki í andlit hans og fóru síðan ránshendi um íbúð hans.

Foster var fluttur á sjúkrahús en lést skömmu eftir komuna þangað. Dánarorsök hans var hjartaáfall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leikarinn ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn barni – Handtökuskipun gefin út

Leikarinn ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn barni – Handtökuskipun gefin út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann

Hún hvarf og fannst síðar myrt í skógi – Lögreglan telur sig hafa fundið morðingjann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kalla til hermenn vegna óhugnanlegs hvarfs stúlku

Kalla til hermenn vegna óhugnanlegs hvarfs stúlku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk