fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Börnin öskruðu og strandgestir vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið

Pressan
Mánudaginn 29. júlí 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvenjuleg uppákoma varð á vinsælli strönd í Rhode Island í Bandaríkjunum á laugardag þegar drekaflugur í þúsundatali flugu yfir svæðið og gerðu strandgestum lífið leitt.

Átti atvikið sér stað á Misquamicut-ströndinni þegar fjöldi strandgesta var að njóta veðurblíðunnar og busla í sjónum.

Í frétt New York Post kemur fram að viðbrögð fólks hafi verið allskonar og var börnum á ströndinni kannski sérstaklega brugðið. Einhverjir yfirgáfu ströndina á meðan aðrir brostu og fylgdust með flugunum fljúga yfir og í kringum fólk.

Drekaflugur, sem eru stórar og nokkuð tignarlegar, ferðast gjarnan í stórum hópum yfir sumartímann á meðan á mökunartímabili stendur. Geta hóparnir talið milljónir flugna og eru dæmi þess að ratsjárstöðvar hafi numið ferðir þeirra.

Þær nærast einkum á moskítóflugum og eru meinlausar fyrir mannfólkið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum