fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Pressan

Börnin öskruðu og strandgestir vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið

Pressan
Mánudaginn 29. júlí 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvenjuleg uppákoma varð á vinsælli strönd í Rhode Island í Bandaríkjunum á laugardag þegar drekaflugur í þúsundatali flugu yfir svæðið og gerðu strandgestum lífið leitt.

Átti atvikið sér stað á Misquamicut-ströndinni þegar fjöldi strandgesta var að njóta veðurblíðunnar og busla í sjónum.

Í frétt New York Post kemur fram að viðbrögð fólks hafi verið allskonar og var börnum á ströndinni kannski sérstaklega brugðið. Einhverjir yfirgáfu ströndina á meðan aðrir brostu og fylgdust með flugunum fljúga yfir og í kringum fólk.

Drekaflugur, sem eru stórar og nokkuð tignarlegar, ferðast gjarnan í stórum hópum yfir sumartímann á meðan á mökunartímabili stendur. Geta hóparnir talið milljónir flugna og eru dæmi þess að ratsjárstöðvar hafi numið ferðir þeirra.

Þær nærast einkum á moskítóflugum og eru meinlausar fyrir mannfólkið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir fann dóttur sína sem var rænt á jóladag

Faðir fann dóttur sína sem var rænt á jóladag
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026
Pressan
Fyrir 1 viku

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda