fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Hryllingur í Þýskalandi – Myrti fjölskyldu sína með öxi

Pressan
Föstudaginn 7. júní 2024 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjum er mjög brugðið eftir að skýrt var frá því að 28 ára karlmaður, búsettur í Tirpersdorf í Sachsen, hafi myrt móður sína og afa og ömmu með öxi á mánudaginn.

Bild skýrir frá þessu og segir að maðurinn hafi sjálfur hringt í lögregluna og skýrt grátandi frá ódæðisverkinu.

Lögreglan fór strax á vettvang og fann þrjú lík. Maðurinn var handtekinn og er hann í í haldi.

Bild segir að hann sé menntaður sjúkraþjálfari. Hann bjó með 59 ára gamalli móður sinni og afa sínum og ömmu sem voru 84 og 85 ára.

Nágrannar segja hann vera hálfgerðan einfara.

Faðir hans, sem er frá fyrrum Júgóslavíu, hefur ekki sést í bænum árum saman.

Móðirin er sögð hafa lifað í ótta um að faðirinn myndi koma dag einn og hafa soninn á brott með sér. Hún verndaði hann því mikið og fékk hann ekki að sækja samkomur af neinu tagi.

Ekki liggur fyrir af hverju hann myrti fjölskyldu sína en talsmaður lögreglunnar sagði að hún væri engu nær um ástæðuna eftir fyrstu yfirheyrslurnar yfir manninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós