fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
Pressan

Skaut lögreglumann með lásboga

Pressan
Mánudaginn 13. maí 2024 06:30

Lásbogi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

54 ára karlmaður var handtekinn á föstudaginn eftir að hann skaut lögreglumann með lásboga. Hæfði örin hann í annan fótinn.

Sky News segir að þetta hafi gerst í High Wycombe í Buckinghamshire á Englandi. Lögreglan var kölluð þangað vegna manns á sjötugsaldri sem var sagður hafa verið stunginn.

Talsmaður lögreglunnar sagði að hinn handtekni hafi verið fluttur á sjúkrahús og sé alvarlega særður en lögreglan skaut hann eftir að hann skaut lögreglumanninn.

Lögreglumaðurinn var fluttur á sjúkrahús en meiðsli hans reyndust minniháttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Drama í Davos – Baulað á viðskiptaráðherrann og forseti Seðlabanka Evrópu gekk út

Drama í Davos – Baulað á viðskiptaráðherrann og forseti Seðlabanka Evrópu gekk út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grátklökkur Harry segir konunglegt líf eiginkonunnar hafa verið algjör eymd

Grátklökkur Harry segir konunglegt líf eiginkonunnar hafa verið algjör eymd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandarískur þingmaður vill opinbera aftöku á grunuðum morðingja

Bandarískur þingmaður vill opinbera aftöku á grunuðum morðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kona sökuð um kynferðislega áreitni í lest

Kona sökuð um kynferðislega áreitni í lest
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump-tollarnir bitna nánast alfarið á Bandaríkjamönnum samkvæmt nýrri rannsókn

Trump-tollarnir bitna nánast alfarið á Bandaríkjamönnum samkvæmt nýrri rannsókn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Smábærinn sem Pútín gæti notað sem afsökun til að ráðast á NATO

Smábærinn sem Pútín gæti notað sem afsökun til að ráðast á NATO
Pressan
Fyrir 5 dögum

Auðkýfingar 4000 sinnum líklegri til að gegna pólitískum valdastöðum

Auðkýfingar 4000 sinnum líklegri til að gegna pólitískum valdastöðum