fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Pressan

Skaut lögreglumann með lásboga

Pressan
Mánudaginn 13. maí 2024 06:30

Lásbogi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

54 ára karlmaður var handtekinn á föstudaginn eftir að hann skaut lögreglumann með lásboga. Hæfði örin hann í annan fótinn.

Sky News segir að þetta hafi gerst í High Wycombe í Buckinghamshire á Englandi. Lögreglan var kölluð þangað vegna manns á sjötugsaldri sem var sagður hafa verið stunginn.

Talsmaður lögreglunnar sagði að hinn handtekni hafi verið fluttur á sjúkrahús og sé alvarlega særður en lögreglan skaut hann eftir að hann skaut lögreglumanninn.

Lögreglumaðurinn var fluttur á sjúkrahús en meiðsli hans reyndust minniháttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tvær fjölskyldur í sárum eftir ótrúlegan harmleik – Svikasímtal gerði mann á níræðisaldri að morðingja

Tvær fjölskyldur í sárum eftir ótrúlegan harmleik – Svikasímtal gerði mann á níræðisaldri að morðingja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kanada hallar sér að Kína eftir tollagleði Bandaríkjanna – Lækka tolla og styrkja tengslin

Kanada hallar sér að Kína eftir tollagleði Bandaríkjanna – Lækka tolla og styrkja tengslin