fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Pressan

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Pressan
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 08:30

Kim Jong-un er vígreifur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norður-Kórea þarf nú að vera miklu betur undir stríð búin en nokkru sinni áður. Ástæðan er geópólitísk spenna.

Þetta sagði Kim Jong-un, einræðisherra landsins, í síðustu viku að sögn norðurkóresku ríkisfréttastofunnar KCNA.

Hann lét þessi ummæli falla þegar hann heimsótti virtasta herskóla landsins sem heitir Kim Jong-il háskólinn fyrir varnarmál og stjórnmál.  Skólinn heitir eftir föður einræðisherrans en hann stýrði landinu á undan syni sínum.

Á síðustu árum hefur Norður-Kórea aukið samstarf sitt við Rússland. Hafa Rússar meðal annars fengið skotfæri gegn því að láta Norður-Kóreu ýmsan hátæknibúnað í té.

Einræðisherrann sagði nemendum og starfsmönnum háskólans að ef svokallaðir óvinir landsins ráðast á það, verði árásinni svarað samstundis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest