fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Pressan

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Pressan
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 08:30

Kim Jong-un er vígreifur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norður-Kórea þarf nú að vera miklu betur undir stríð búin en nokkru sinni áður. Ástæðan er geópólitísk spenna.

Þetta sagði Kim Jong-un, einræðisherra landsins, í síðustu viku að sögn norðurkóresku ríkisfréttastofunnar KCNA.

Hann lét þessi ummæli falla þegar hann heimsótti virtasta herskóla landsins sem heitir Kim Jong-il háskólinn fyrir varnarmál og stjórnmál.  Skólinn heitir eftir föður einræðisherrans en hann stýrði landinu á undan syni sínum.

Á síðustu árum hefur Norður-Kórea aukið samstarf sitt við Rússland. Hafa Rússar meðal annars fengið skotfæri gegn því að láta Norður-Kóreu ýmsan hátæknibúnað í té.

Einræðisherrann sagði nemendum og starfsmönnum háskólans að ef svokallaðir óvinir landsins ráðast á það, verði árásinni svarað samstundis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Örlagarík Evrópuferð – Ókunnugi maðurinn í myndbandinu breytti lífi hennar árum seinna

Örlagarík Evrópuferð – Ókunnugi maðurinn í myndbandinu breytti lífi hennar árum seinna
Pressan
Í gær

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ummæli Trumps um látna leikstjórann vekja mikla hneykslun – „Eyddu þessu, herra forseti“

Ummæli Trumps um látna leikstjórann vekja mikla hneykslun – „Eyddu þessu, herra forseti“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 5 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 1 viku

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi