fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Pressan

Risaeðlur réðu ríkjum á jörðinni vegna göngulagsins

Pressan
Laugardaginn 2. mars 2024 13:30

T rex á veiðum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hugsanlegt að risaeðlur hafi ráðið ríkjum hér á jörðinni í rúmlega 160 milljón ár vegna göngulags þeirra en ekki vegna stærðar þeirra.

Þetta kann að hljóma undarlega en hugsanlega veitti göngulag þeirra þeim mikið forskot þegar loftslagið þornaði.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í henni kemur fram að með því að með því að ganga á bæði tveimur og fjórum fótum hafi risaeðlurnar skilið sig frá öðrum dýrum og haft betur í baráttunni við þau um að verða hin ráðandi dýrategund allt þar til þær dóu út.

Í rannsókninni, sem var nýlega birt í vísindaritinu Royal Society Open Science, lýsa vísindamenn því hvernig risaeðlur urðu ráðandi  með því að laga sig að breyttum aðstæðum í kjölfar margra hruna í vistkerfinu. Þar sem risaeðlur gengu á afturfótunum og síðar á öllum fjórum, hafi þær haft forskot á aðrar dýrategundir á tímum mikilla breytinga á umhverfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Í gær

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“