fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Pressan

Risaeðlur réðu ríkjum á jörðinni vegna göngulagsins

Pressan
Laugardaginn 2. mars 2024 13:30

T rex á veiðum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hugsanlegt að risaeðlur hafi ráðið ríkjum hér á jörðinni í rúmlega 160 milljón ár vegna göngulags þeirra en ekki vegna stærðar þeirra.

Þetta kann að hljóma undarlega en hugsanlega veitti göngulag þeirra þeim mikið forskot þegar loftslagið þornaði.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í henni kemur fram að með því að með því að ganga á bæði tveimur og fjórum fótum hafi risaeðlurnar skilið sig frá öðrum dýrum og haft betur í baráttunni við þau um að verða hin ráðandi dýrategund allt þar til þær dóu út.

Í rannsókninni, sem var nýlega birt í vísindaritinu Royal Society Open Science, lýsa vísindamenn því hvernig risaeðlur urðu ráðandi  með því að laga sig að breyttum aðstæðum í kjölfar margra hruna í vistkerfinu. Þar sem risaeðlur gengu á afturfótunum og síðar á öllum fjórum, hafi þær haft forskot á aðrar dýrategundir á tímum mikilla breytinga á umhverfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál