fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Leita tveggja barna sem hurfu 2018 – Fundu lík í steypuklumpi

Pressan
Mánudaginn 5. febrúar 2024 06:30

Jesus og Yesenia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Pueblo í Colorado í Bandaríkjunum hefur að undanförnu leitað að systkinunum Jesus Dominguez og Yesenia Dominguez en þeirra hefur verið saknað síðan 2018. Þau sáu síðast sumarið 2018 en þá voru þau fimm og þriggja ára.

Þann 10. janúar síðastliðinn fann lögreglan lík í steypuklumpi sem var geymdur í geymsluhúsnæði. Geymslurými eru leigð út í húsnæði og fundust líkamsleifarnar í kjölfar þess að verið var að hreinsa út úr einu geymslurýminu.

Samkvæmt frétt Sky News þá sagði Franlyn Ortega, talsmaður lögreglunnar, að líkamsleifarnar hafi verið í málmgámi sem var fullur af steypu.

Hann sagði að ekkert hafi sést til systkinanna og að engar vísbendingar séu um hvar þau geta verið. Jesus er 10 ára ef hann er á lífi og Yesenia 9 ára.

Lögreglan hefur rætt við foreldra þeirra en þau tilkynntu ekki sjálf um hvarf barnanna.

Ekki liggur fyrir hvort líkamsleifarnar í steypunni eru af öðru hvoru barninu eða þeim báðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“