fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Yfirsást þér þessi ástarsaga í Love Actually?

Pressan
Fimmtudaginn 26. desember 2024 20:30

Hugh Grant fór á kostum í Loce Actually.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Actually er ein þeirra mynda sem margir horfa á í aðdraganda jólanna ár hvert og kannski horfðir þú á hana nú fyrir jólin. Myndin er full af litlum ástarsögum en kannski hefur ein þeirra farið fram hjá mörgum.

En eflaust hafa margir aðdáendur myndarinnar tekið eftir þessari litlu ástarsögu og því ekkert sem kemur þeim á óvart.

Sannir aðdáendur myndarinnar geta eflaust sagt orðrétt hvað stendur á skiltunum sem Mark sýnir Juliet þegar hann tjáir henni ást sína.

En skyldu hinir sömu aðdáendur hafa áttað sig á sambandi Karen (sem Emma Thompson leikur) og Daniel (sem Liam Neeson leikur)?

Þau sjást sem vinir í myndinni, vinir sem hugga hvor annan og veita góð ráð og borða morgunmat saman. En getur hugsast að þau hafi verið ástfangin?

Hvað segja aðdáendur myndarinnar um það?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér