fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Yfirsást þér þessi ástarsaga í Love Actually?

Pressan
Fimmtudaginn 26. desember 2024 20:30

Hugh Grant fór á kostum í Loce Actually.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Actually er ein þeirra mynda sem margir horfa á í aðdraganda jólanna ár hvert og kannski horfðir þú á hana nú fyrir jólin. Myndin er full af litlum ástarsögum en kannski hefur ein þeirra farið fram hjá mörgum.

En eflaust hafa margir aðdáendur myndarinnar tekið eftir þessari litlu ástarsögu og því ekkert sem kemur þeim á óvart.

Sannir aðdáendur myndarinnar geta eflaust sagt orðrétt hvað stendur á skiltunum sem Mark sýnir Juliet þegar hann tjáir henni ást sína.

En skyldu hinir sömu aðdáendur hafa áttað sig á sambandi Karen (sem Emma Thompson leikur) og Daniel (sem Liam Neeson leikur)?

Þau sjást sem vinir í myndinni, vinir sem hugga hvor annan og veita góð ráð og borða morgunmat saman. En getur hugsast að þau hafi verið ástfangin?

Hvað segja aðdáendur myndarinnar um það?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myrti eiginkonu sína og gróf hana svo upp og misþyrmdi líkinu – „Ég er skrímsli“

Myrti eiginkonu sína og gróf hana svo upp og misþyrmdi líkinu – „Ég er skrímsli“
Pressan
Fyrir 6 dögum

37 ára kennari viðurkennir að hafa stundað kynlíf með 15 ára nemanda – Sagði hann vera of freistandi

37 ára kennari viðurkennir að hafa stundað kynlíf með 15 ára nemanda – Sagði hann vera of freistandi